Skorað á yfirvöld að koma á fullu lýðræði 5. desember 2005 03:30 Fjölmenn mótmæli. Lögregla segir 63.000 manns hafa tekið þátt í göngunni en skipuleggjendur hennar segja að 250.000 manns hafa mætt. Fjölmenn mótmæli fóru fram í Hong Kong í gær þar sem knúið var á um lýðræðis-umbætur í héraðinu. Ólíklegt er talið að yfirvöld í Peking bregðist við óskum fjöldans. Skipuleggjendur göngunnar segja að 250.000 manns hafi tekið þátt í henni en búist hafði verið við mun minni fjölda. Lögregla í Hong Kong segir hins vegar að 63.000 manns hafi mætt. Fólkið vildi með samkomunni krefjast fulls lýðræðis fyrir héraðið og um leið láta í ljós óánægju sína með nýjar tillögur stjórnvalda í Peking í þessum efnum. Samkvæmt þeim er gert ráð fyrir að 800 manna samkunda velji héraðsstjóra og að eingöngu helmingur þingmanna Hong Kong verði kjörinn af íbúum héraðsins. Forsvarsmenn göngunnar og frjálslyndir þingmenn kröfðust viðbragða Donald Tsang héraðsstjóra við gagnrýninni sem fram kom í mótmælunum. Tsang svaraði því til að hann hefði meðtekið kröfurnar en ekki væri mögulegt að gera neinar tímaáætlanir um framvindu lýðræðisumbótanna. Hong Kong hefur verið undir stjórn Kína síðan 1997 en borgríkið nýtur mun meiri réttinda og sjálfstæðis en önnur sjálfstjórnarhéruð landsins. Erlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Fjölmenn mótmæli fóru fram í Hong Kong í gær þar sem knúið var á um lýðræðis-umbætur í héraðinu. Ólíklegt er talið að yfirvöld í Peking bregðist við óskum fjöldans. Skipuleggjendur göngunnar segja að 250.000 manns hafi tekið þátt í henni en búist hafði verið við mun minni fjölda. Lögregla í Hong Kong segir hins vegar að 63.000 manns hafi mætt. Fólkið vildi með samkomunni krefjast fulls lýðræðis fyrir héraðið og um leið láta í ljós óánægju sína með nýjar tillögur stjórnvalda í Peking í þessum efnum. Samkvæmt þeim er gert ráð fyrir að 800 manna samkunda velji héraðsstjóra og að eingöngu helmingur þingmanna Hong Kong verði kjörinn af íbúum héraðsins. Forsvarsmenn göngunnar og frjálslyndir þingmenn kröfðust viðbragða Donald Tsang héraðsstjóra við gagnrýninni sem fram kom í mótmælunum. Tsang svaraði því til að hann hefði meðtekið kröfurnar en ekki væri mögulegt að gera neinar tímaáætlanir um framvindu lýðræðisumbótanna. Hong Kong hefur verið undir stjórn Kína síðan 1997 en borgríkið nýtur mun meiri réttinda og sjálfstæðis en önnur sjálfstjórnarhéruð landsins.
Erlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira