Innlent

OR afhenti jólaskreytingarverðlaun í dag

Iðnustu skreytingamenn landsins fengu í dag viðurkenningu fyrir að lífga upp á borgina um jólin með ævintýralegum skreytingum af ýmsum toga. Venju samkvæmt hefur Orkuveita Reykjavíkur valið bestu jólaskreytingarnar í þeim bæjarfélögum sem veitusvæði Orkuveitunnar nær til. Í Reykjavík varð Urriðakvísl þrjú fyrir valinu og eins og sjá má á þessum myndum var það ekki að ástæðulausu. Fjölbreyttar ljósaskreytingarnar féllu vel í kramið hjá dómnefndinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×