Innlent

Fékk styrk úr minningarsjóði

Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, fékk 250 þúsund króna styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsens, fyrrverandi borgarstjóra og forsætisráðherra. Styrkinn afhenti Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri Guðrúnu við athöfn í Höfða.

Borgarstjóri ákveður úthlutun úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsens að höfðu samráði við börn hans og Völu Thorodssens.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×