Stimpilgjöldin hortittur 3. maí 2005 00:01 Sama dag og fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna höfnuðu því að afgreiða þingmál um afnám stimpilgjalda af endurfjármögnun lána, kallaði forsætisráðherra þau hortitt í íslensku skattakerfi. Það sagði hann í ræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í dag. Góðum árangri og útrás íslenskra fyrirtækja var fagnað á aðalfundinum í dag. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði óumdeilt að staða efnahagsmála væri góð. Lægri skattar á atvinnulífið hefðu skilað sér í auknum hagnaði fyrirtækja, sem skapað hefðu svigrúm til að lækka skatta á einstaklinga. Enn mætti þó gera betur. Halldór sagðist fullkomlega meðvitaður um að skattkerfið væri ekki fullkomið og hefði aldrei verið. Enn væru ýmsir hortittir við lýði, s.s. stimipilgjöldin og ýmis vörugjöld, og eins þyrfti að lækka tekjuskatt einstaklinga meira. Hvenær það yrði að veruleika lét forsætisráðherra ósagt, en tók fram að ef skattar eru ekki lækkaðir þegar efnahagslífið er í uppsveiflu, þá verði það einfaldlega ekki gert. Þrátt fyrir uppsveiflu í viðskiptalífinu segir forsætisráðherra þó ljóður vera á: Þau miklu átök sem virðast vera um yfirráð í fyrirtækjum, í stað þess að aðaláhersla sé lögð á að bæta fyrirtækin. Hann kvaðst telja að bankarnir blönduðu sér um of í átökin, kaupi yfirráð og selji, og nýir aðilar taki við með miklar skuldir við bankana. Fyrirtækum fari fækkandi og hlutabréfamarkaðurinn sé að verða fábreyttari sem þjóni ekki hagsmunum þjóðfélagsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Sama dag og fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna höfnuðu því að afgreiða þingmál um afnám stimpilgjalda af endurfjármögnun lána, kallaði forsætisráðherra þau hortitt í íslensku skattakerfi. Það sagði hann í ræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í dag. Góðum árangri og útrás íslenskra fyrirtækja var fagnað á aðalfundinum í dag. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði óumdeilt að staða efnahagsmála væri góð. Lægri skattar á atvinnulífið hefðu skilað sér í auknum hagnaði fyrirtækja, sem skapað hefðu svigrúm til að lækka skatta á einstaklinga. Enn mætti þó gera betur. Halldór sagðist fullkomlega meðvitaður um að skattkerfið væri ekki fullkomið og hefði aldrei verið. Enn væru ýmsir hortittir við lýði, s.s. stimipilgjöldin og ýmis vörugjöld, og eins þyrfti að lækka tekjuskatt einstaklinga meira. Hvenær það yrði að veruleika lét forsætisráðherra ósagt, en tók fram að ef skattar eru ekki lækkaðir þegar efnahagslífið er í uppsveiflu, þá verði það einfaldlega ekki gert. Þrátt fyrir uppsveiflu í viðskiptalífinu segir forsætisráðherra þó ljóður vera á: Þau miklu átök sem virðast vera um yfirráð í fyrirtækjum, í stað þess að aðaláhersla sé lögð á að bæta fyrirtækin. Hann kvaðst telja að bankarnir blönduðu sér um of í átökin, kaupi yfirráð og selji, og nýir aðilar taki við með miklar skuldir við bankana. Fyrirtækum fari fækkandi og hlutabréfamarkaðurinn sé að verða fábreyttari sem þjóni ekki hagsmunum þjóðfélagsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira