Erlent

Önnur vélin lenti í Keflavík í lok mars 2002

Önnur fangaflugvélin frá CIA sem staðfest er að hafi lent í Frakklandi, millilenti fyrst í Keflavík. Þetta kemur fram í dagblaðinu Le Figaro í dag. Í vélinni sem kom frá Keflavík í lok mars árið 2002 voru líklegast arabískir fangar að sögn blaðsins. Hin vélin lenti á flugvellinum í Brest í sumar, eftir að hafa haft viðkomu í Osló.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×