Erlent

Google sjö ára í dag

Leitarvélin Google er sjö ára í dag og ber upphafssíða hennar þess glögglega merki. Fyrirtækið var stofnað af skólabræðrunum Larry Page og Sergey Brin í heimavistarherbergi Larrys í Stanford og reka þeir félagar fyrirtækið enn þann dag í dag. Leitarvélin sem notuð er nú byggir enn á þeim sama grunni og hún gerði strax í upphafi. Að vísu spannar leitarsvið hennar um þúsund sinnum fleirri vefsíður en hún gerði fyrir sjö árum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×