Erlent

Losnar hugsanlega úr haldi

Vonir standa til að Aron Pálmi Ágústsson þurfi ekki að dvelja lengur í haldi skilorðsnefndar Texas í bænum Tyler heldur fái að gista hjá bróður fyrrverandi eiginkonu stjúpföður síns sem þar býr. Aron Pálmi var handtekinn í fyrrinótt og ekki leyft að halda áfram ferð sinni til San Antonio með öðru fólki frá heimabæ hans Beaumont.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×