Innlent

Börn í Úganda fá aðstoð

Góðgerðarmál Jólasveinaþjónusta Skyrgáms afhenti nýlega Hjálparstarfi kirkjunnar tæpa hálfa milljón til aðstoðar börnum í Úganda sem misst hafa báða foreldra sína úr alnæmi. Jólasveinaþjónusta Skyrgáms hefur verið starfrækt í sjö ár og hefur Hjálparstarf kirkjunnar notið góðs af starfsemi hennar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×