Erlent

Skógareldar í Kaliforníu

Miklir skógareldar geisa nú við Los Angeles. Þrettán hundruð slökkviliðsmönnum gengur lítið sem ekkert að ráða við þá. Eldtungurnar teygja sig nú upp að ríkmannlegum heimilum auðmanna í San Fernando dalnum og fjölmörg heimili hafa verið rýmd. Miklir þurrkar eru á svæðinu og því erfitt að ráða við eldinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×