Erlent

Brjótast milli heimsálfa

Í það minnsta tveir létust þegar um sex hundruð manns reyndu að brjóta sér leið til Spánar yfir landamæri Marokkós. Fólkið reyndi að komast yfir rammgerðar vírgirðingar á landamærunum í von um betra líf í Evrópu. Nokkuð hefur verið um það síðustu daga að fjölmennir hópar freisti þess að fara yfir landamærin í von um að verðir fái ekki við neitt ráðið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×