Erlent

Huntley-dómur staðfestur

Hæstiréttur Bretlands hefur staðfest fjörutíu ára fangelsisdóm yfir Ian Huntley sem myrti vinkonurnar Jessicu Chapman og Holly Wells. Stúlkurnar, sem voru tíu ára, hurfu haustið 2002, en illa farin líkin af þeim fundust í skóglendi hálfum mánuði síðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×