Erlent

Mannskæð sprenging í olíustöð

Að minnsta kosti fjórtán létust og 70 særðust í gríðarlega öflugri sprengingu sem varð í olíuhreinsunarstöð í Texas í Bandaríkjunum í gær. Ekki er vitað hvað olli sprengingunni. Átján hundruð manns starfa við stöðina, sem er í eigu olíurisans BP, og er sumra þeirra enn saknað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×