Segir alla sitja við sama borð 16. apríl 2005 00:01 Yfir 30 áhugasamir kaupendur hafa þegar fengið eða fá á næstu dögum tilboðsgögn í tengslum við sölu Símans. Formaður einkavæðingarnefndar segir alla sitja við sama borð. Frestur til að skila inn tilboðum í Símann rennur út 6. maí næstkomandi. Fjárfestingarfélögin stóru, Burðarás og Meiður, eru meðal þeirra sem bíða eftir að fá tilboðsgögnin afhent og hafa forsvarsmenn beggja félaga þegar gengist undir trúnað vegna þess. Viðskiptaráðherra segir áhuga á fyrirtækinu gríðarmikinn og að þegar hafi 30 undirritað trúnaðaryfirlýsingu og annaðhvort fengið eða bíða eftir að fá tilboðsgögnin afhent. Forsenda þess að fá nauðsynleg gögn til að gera tilboð í Símann er að undirrita ítarlegt skjal þar sem gengist er undir trúnað. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur heimildir fyrir því að nokkrir áhugasamir kaupendur hafi fundað með ráðgjöfum einkavæðingarnefndar hjá Morgan Stanley. Þá herma heimildir fréttastofu að talsverðs taugatitrings gæti meðal einstakra fjárfesta um að seljendur Símans mismuni væntanlegum bjóðendum. Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, sagði í samtali við fréttastofu að það hefði dregist í nokkra daga að ljúka við gerð tilboðsgagna til afhendingar en að öðru leyti væri ekkert sem sneri að einkavæðingarnefnd óeðlilegt í söluferlinu og að byrjað hefði verið að afhenda tilboðsgögnin í fyrradag. Jón sagði tryggt að allir sætu við sama borð en að einhverjir væntanlegir tilboðsgjafar hefðu gert athugasemdir við ákvæði trúnaðarsamninga og reynt að að fá þeim breytt. Um leið og trúnaðarsamningar lægju fyrir fengju menn gögnin send. Fréttir Innlent Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira
Yfir 30 áhugasamir kaupendur hafa þegar fengið eða fá á næstu dögum tilboðsgögn í tengslum við sölu Símans. Formaður einkavæðingarnefndar segir alla sitja við sama borð. Frestur til að skila inn tilboðum í Símann rennur út 6. maí næstkomandi. Fjárfestingarfélögin stóru, Burðarás og Meiður, eru meðal þeirra sem bíða eftir að fá tilboðsgögnin afhent og hafa forsvarsmenn beggja félaga þegar gengist undir trúnað vegna þess. Viðskiptaráðherra segir áhuga á fyrirtækinu gríðarmikinn og að þegar hafi 30 undirritað trúnaðaryfirlýsingu og annaðhvort fengið eða bíða eftir að fá tilboðsgögnin afhent. Forsenda þess að fá nauðsynleg gögn til að gera tilboð í Símann er að undirrita ítarlegt skjal þar sem gengist er undir trúnað. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur heimildir fyrir því að nokkrir áhugasamir kaupendur hafi fundað með ráðgjöfum einkavæðingarnefndar hjá Morgan Stanley. Þá herma heimildir fréttastofu að talsverðs taugatitrings gæti meðal einstakra fjárfesta um að seljendur Símans mismuni væntanlegum bjóðendum. Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, sagði í samtali við fréttastofu að það hefði dregist í nokkra daga að ljúka við gerð tilboðsgagna til afhendingar en að öðru leyti væri ekkert sem sneri að einkavæðingarnefnd óeðlilegt í söluferlinu og að byrjað hefði verið að afhenda tilboðsgögnin í fyrradag. Jón sagði tryggt að allir sætu við sama borð en að einhverjir væntanlegir tilboðsgjafar hefðu gert athugasemdir við ákvæði trúnaðarsamninga og reynt að að fá þeim breytt. Um leið og trúnaðarsamningar lægju fyrir fengju menn gögnin send.
Fréttir Innlent Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira