Innlent

Óprýði af rusli af Norðlingaholti

Heldur ófögur sjón blasti við vegfarendum á Breiðholtsbrautinni á milli Selásbrautar og Suðurlandsvegar í dag. Verktakar sem byggja hús í nýja hverfinu við Norðlingaholt virðast ekki hafa gengið nægilega vel frá plastumbúðum sem fuku í rokinu í morgun og liggja nú eins og hráviði í gróðrinum í nágrenninu. Vegfarendur sem höfðu samband við fréttastofu Stöðvar 2 telja þörf á að sekta verktaka fyrir svona frágang.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×