Innlent

Ölóðir menn í Keflavík

Lögreglan í Keflavík þurfti að taka tvo ölóða menn úr umferð á krá í bænum í nótt ,eftir að þeir  tóku að berja hvorn annan. Annar þurfti læknishjálp eftir ósköpin. Lögreglan á Akureyri þurfti líka að taka tvo ölvaða menn eftir að þeir fóru að berja veitingastað að utan, en þeim hafði verið hent þaðan út. Lögreglumönnum víða um land finnst nú komið eftir óvenju erilssama helgi vegna ofneyslu áfengis og fíkniefna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×