Innlent

Nokkur erill hjá lögreglunni í Reykjavík

MYND/Páll

Nokkur erill var hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt. Ekki voru alls staðar haldin gleðileg jól og þurfti lögreglan að hafa afskipti vegna ófriðar í nokkrum heimahúsum sökum ölvunar. Einnig voru tveir teknir fyrir ölvunarakstur. Þá var brotist inn á veitingastað í miðbænum í nótt þar sem þremur til fjórum bjórkössum var stolið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×