Innlent

Rafmagn fór af í Kjós

MYND/Hari
Rafmagn fór af hluta húsa í Kjós um hálf sjö leytið í morgun. Talið var að það hafi farið af vegna þess að línur hafi slegist saman vegna veðurs. Viðgerðarflokkur frá Borgarnesi sá um viðgerðir sem lauk á tíunda tímanum. Aftaka veður var á staðnum og allar aðstæður mjög erfiðar.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×