Innlent

OR kaupir Hitaveitu Rangæinga

Orkuveita Reykjavíkur hefur keypt Hitaveitu Rangæinga fyrir 120 milljónir króna. Kaupin leiða til þess að hitunarkostnaður heimila á Hellu og Hvolsvelli lækkar um 20-30% á næstu tveimur árum og ljósleiðari verður lagður um þorpin, samkvæmt tilkynningu frá Orkuveitunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×