Leikskólaloforð sýni örvæntingu 18. mars 2005 00:01 Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kallar loforð borgarstjóra um að öllum leikskólabörnum verði boðið upp á sjö stunda gjaldfrjálsa leikskólavist örvæntningafullt útspil. Guðlaugur Þór segir þetta loforð bera keim af valdabaráttu sem felist í því að styrkja stöðu Steinunnar Valdísar innan R-listans. Þetta sé loforð inn í framtíðina en samkvæmt því munu ráðstöfunartekjur foreldra með eitt barn aukast um 215 þúsund krónur á ári. Guðlaugur segir útspil borgarstjóra örvæntingarfullt og bendir á að það hafi hvergi verið kynnt í borgarkerfinu. Menntaráð sem fjalla eigi um málið komi ekki saman fyrr en eftir páska og augljóst sé að aðrir fulltrúar í R-listanum hafi ekki hugmynd um það. Þetta beri því annars vegar keim af örvæntingu og hins vegar valdabaráttu innan R-listans. Guðlaugur segir enn fremur að það sé á allra vitorði að fjölmargir, fjöldi sem samsvari rúmlega íbúafjölda Mosfellsbæjar, hafi flutt úr Reykjavík í nágrannasveitarfélögin á undanförnum árum vegna húsnæðiskostnaðar, gjaldskrárhækkana og skattahækkana. Borgarstjóri sé því að reyna að bjarga sér fyrir horn með því að lofa fram í framtíðina. Aðspurður hvort ekki felist kjarabót í loforði borgarstjóra segir Guðlaugur að sjálfstæðismenn fagni því ef álögur á barnafjölskyldur verði loksins minnkaðar. Það hafi verið áherslumál sjálfstæðismanna og þegar þeir hafi verið við völd hafi ekki bara verið talað um það heldur líka framkvæmt. Hann veki athygli á því að verið sé að lofa fram í tímann þegar R-listinn verði ekki lengur við völd. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir grunaðir um að rækta tæplega 300 kannabisplöntur Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kallar loforð borgarstjóra um að öllum leikskólabörnum verði boðið upp á sjö stunda gjaldfrjálsa leikskólavist örvæntningafullt útspil. Guðlaugur Þór segir þetta loforð bera keim af valdabaráttu sem felist í því að styrkja stöðu Steinunnar Valdísar innan R-listans. Þetta sé loforð inn í framtíðina en samkvæmt því munu ráðstöfunartekjur foreldra með eitt barn aukast um 215 þúsund krónur á ári. Guðlaugur segir útspil borgarstjóra örvæntingarfullt og bendir á að það hafi hvergi verið kynnt í borgarkerfinu. Menntaráð sem fjalla eigi um málið komi ekki saman fyrr en eftir páska og augljóst sé að aðrir fulltrúar í R-listanum hafi ekki hugmynd um það. Þetta beri því annars vegar keim af örvæntingu og hins vegar valdabaráttu innan R-listans. Guðlaugur segir enn fremur að það sé á allra vitorði að fjölmargir, fjöldi sem samsvari rúmlega íbúafjölda Mosfellsbæjar, hafi flutt úr Reykjavík í nágrannasveitarfélögin á undanförnum árum vegna húsnæðiskostnaðar, gjaldskrárhækkana og skattahækkana. Borgarstjóri sé því að reyna að bjarga sér fyrir horn með því að lofa fram í framtíðina. Aðspurður hvort ekki felist kjarabót í loforði borgarstjóra segir Guðlaugur að sjálfstæðismenn fagni því ef álögur á barnafjölskyldur verði loksins minnkaðar. Það hafi verið áherslumál sjálfstæðismanna og þegar þeir hafi verið við völd hafi ekki bara verið talað um það heldur líka framkvæmt. Hann veki athygli á því að verið sé að lofa fram í tímann þegar R-listinn verði ekki lengur við völd.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir grunaðir um að rækta tæplega 300 kannabisplöntur Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira