Leikskólaloforð sýni örvæntingu 18. mars 2005 00:01 Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kallar loforð borgarstjóra um að öllum leikskólabörnum verði boðið upp á sjö stunda gjaldfrjálsa leikskólavist örvæntningafullt útspil. Guðlaugur Þór segir þetta loforð bera keim af valdabaráttu sem felist í því að styrkja stöðu Steinunnar Valdísar innan R-listans. Þetta sé loforð inn í framtíðina en samkvæmt því munu ráðstöfunartekjur foreldra með eitt barn aukast um 215 þúsund krónur á ári. Guðlaugur segir útspil borgarstjóra örvæntingarfullt og bendir á að það hafi hvergi verið kynnt í borgarkerfinu. Menntaráð sem fjalla eigi um málið komi ekki saman fyrr en eftir páska og augljóst sé að aðrir fulltrúar í R-listanum hafi ekki hugmynd um það. Þetta beri því annars vegar keim af örvæntingu og hins vegar valdabaráttu innan R-listans. Guðlaugur segir enn fremur að það sé á allra vitorði að fjölmargir, fjöldi sem samsvari rúmlega íbúafjölda Mosfellsbæjar, hafi flutt úr Reykjavík í nágrannasveitarfélögin á undanförnum árum vegna húsnæðiskostnaðar, gjaldskrárhækkana og skattahækkana. Borgarstjóri sé því að reyna að bjarga sér fyrir horn með því að lofa fram í framtíðina. Aðspurður hvort ekki felist kjarabót í loforði borgarstjóra segir Guðlaugur að sjálfstæðismenn fagni því ef álögur á barnafjölskyldur verði loksins minnkaðar. Það hafi verið áherslumál sjálfstæðismanna og þegar þeir hafi verið við völd hafi ekki bara verið talað um það heldur líka framkvæmt. Hann veki athygli á því að verið sé að lofa fram í tímann þegar R-listinn verði ekki lengur við völd. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kallar loforð borgarstjóra um að öllum leikskólabörnum verði boðið upp á sjö stunda gjaldfrjálsa leikskólavist örvæntningafullt útspil. Guðlaugur Þór segir þetta loforð bera keim af valdabaráttu sem felist í því að styrkja stöðu Steinunnar Valdísar innan R-listans. Þetta sé loforð inn í framtíðina en samkvæmt því munu ráðstöfunartekjur foreldra með eitt barn aukast um 215 þúsund krónur á ári. Guðlaugur segir útspil borgarstjóra örvæntingarfullt og bendir á að það hafi hvergi verið kynnt í borgarkerfinu. Menntaráð sem fjalla eigi um málið komi ekki saman fyrr en eftir páska og augljóst sé að aðrir fulltrúar í R-listanum hafi ekki hugmynd um það. Þetta beri því annars vegar keim af örvæntingu og hins vegar valdabaráttu innan R-listans. Guðlaugur segir enn fremur að það sé á allra vitorði að fjölmargir, fjöldi sem samsvari rúmlega íbúafjölda Mosfellsbæjar, hafi flutt úr Reykjavík í nágrannasveitarfélögin á undanförnum árum vegna húsnæðiskostnaðar, gjaldskrárhækkana og skattahækkana. Borgarstjóri sé því að reyna að bjarga sér fyrir horn með því að lofa fram í framtíðina. Aðspurður hvort ekki felist kjarabót í loforði borgarstjóra segir Guðlaugur að sjálfstæðismenn fagni því ef álögur á barnafjölskyldur verði loksins minnkaðar. Það hafi verið áherslumál sjálfstæðismanna og þegar þeir hafi verið við völd hafi ekki bara verið talað um það heldur líka framkvæmt. Hann veki athygli á því að verið sé að lofa fram í tímann þegar R-listinn verði ekki lengur við völd.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira