Erlent

Frakki myrtur í Níger

Franskur ferðamaður var skotinn til bana í Afríkuríkinu Níger á föstudag. Frönsk yfirvöld staðfestu þetta á laugardag. Ekki er vitað hvort ræningjahópar sem sitja um ferðalanga til sveita víða í Níger beri ábyrgð á ódæðinu, og frönsk stjórnvöld gáfu engar frekari skýringar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×