Erlent

Sturtað niður

Litlir og léttir. Farsímum er sturtað niður í stórum stíl, þar á meðal í Finnlandi. Ástæðan er talin sú að þeir eru svo litlir og léttir.
Litlir og léttir. Farsímum er sturtað niður í stórum stíl, þar á meðal í Finnlandi. Ástæðan er talin sú að þeir eru svo litlir og léttir.

Stöðugt furðulegri hlutir finnast í holræsi Helsinkiborgar, þar á meðal farsímar í svo miklu magni að hreinsunardeildin hefur beðið fólk að gæta sín á því að sturta ekki farsímum niður í klósettin.

Þetta kemur fram á vef sænska blaðsins Aftonbladet. Vandamálið er ekki bundið við Finnland. Norskur fréttavefur segir frá því að 600 þúsund farsímum sé sturtað niður í klósettin í Bretlandi á hverju ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×