Innlent

Þjóðminjasafnið tilnefnt

Þjóðminjasafn Íslands hefur verið tilnefnt til Evrópsku safnaverðlaunanna árið 2006. Sextíu söfn víðs vegar um Evrópu eru tilnefnd og er Þjóðminjasafnið komið áfram í matsferli Evrópska safnaráðsins.Tilkynnt verður í febrúar hvaða söfn komast í úrslit. Matsnefndin heimsótti safnið um helgina og gerði á því úttekt. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður segir það mikinn heiður að safnið skuli viðurkennt sem eitt af bestu söfnum Evrópu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×