Erlent

Áfram mótmæli í New York

Mótmæli halda áfram á götum New York borgar. Mótmælin í gær voru þó ekki eins fjölmenn og mótmælin á sunnudag en nokkur þúsund manns tóku þó þátt. Andrúmsloftið virtist einnig vera léttara en mótmælendur lögðu áherslu á málefni heimilislausra, alnæmissjúkra og önnur velferðamál. Í kringum tíu þúsund lögregluþjónar eru við störf á svæðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×