Madonna leiðbeinir ungdómnum 30. júní 2004 00:01 Madonna hefur verið iðin við kolann því auk þess að senda frá sér nýjan disk og halda tónleikaferðalag hefur hún lokið við sína þriðju barnabók, "Yakov og þjófana sjö". Bókin kom út í Bandaríkjunum og víða annars staðar 21. júní en íslensk börn þurfa ekki að bíða hennar lengi því hún er væntanleg innan skamms eða 7. júlí í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Bókin hefur fengið ágætar viðtökur og hafa gagnrýnendur meðal annars látið þau orð falla að um bestu bók Madonnu sé að ræða til þessa. Yakov og þjófarnir sjö er þess utan glæsilega myndskreytt af Gennady Spirin, margverðlaunuðum listamanni af rússneskum ættum sem búsettur er í Bandaríkjunum. Sagan gerist í litlum bæ í Austur-Evrópu á 18. öld og segir frá Yakov skósmið, konur hans Olgu og einkasyninum sem er fárveikur. Yakov örvæntir í veikindum sonar síns og leitar til manns í útjaðri bæjarins sem talinn er geta gert kraftaverk og biður hann um hjálp. Sér til aðstoðar kallar vitri maðurinn á alla þjófa og ribbalda bæjarins öllum til mikillar furðu. Í kringum þessa atburði spinnst óvænt og skemmtileg atburðarás. Þetta er þriðja barnabók söngkonunnar af fimm fyrirhuguðum en þær fjalla allar um málefni sem börn standa frammi fyrir að sögn Madonnu. Söngkonan vonast til að bækurnar geymi leiðsögn fyrir yngstu kynslóðina, hvernig þau eiga að ráða við vandasamar aðstæður og læra eitthvað af þeim. "Það er von mín að bækurnar segi börnum eitthvað sem þau geta notað sér - jafnvel fullorðnum börnum," lét Madonna hafa eftir sér. Fjórða barnabók Madonnu kemur út með haustinu og sú síðasta næsta vor. Áður útgefnar bækur er Ensku rósinar og Eplin hans Peabodys. Menning Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Madonna hefur verið iðin við kolann því auk þess að senda frá sér nýjan disk og halda tónleikaferðalag hefur hún lokið við sína þriðju barnabók, "Yakov og þjófana sjö". Bókin kom út í Bandaríkjunum og víða annars staðar 21. júní en íslensk börn þurfa ekki að bíða hennar lengi því hún er væntanleg innan skamms eða 7. júlí í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Bókin hefur fengið ágætar viðtökur og hafa gagnrýnendur meðal annars látið þau orð falla að um bestu bók Madonnu sé að ræða til þessa. Yakov og þjófarnir sjö er þess utan glæsilega myndskreytt af Gennady Spirin, margverðlaunuðum listamanni af rússneskum ættum sem búsettur er í Bandaríkjunum. Sagan gerist í litlum bæ í Austur-Evrópu á 18. öld og segir frá Yakov skósmið, konur hans Olgu og einkasyninum sem er fárveikur. Yakov örvæntir í veikindum sonar síns og leitar til manns í útjaðri bæjarins sem talinn er geta gert kraftaverk og biður hann um hjálp. Sér til aðstoðar kallar vitri maðurinn á alla þjófa og ribbalda bæjarins öllum til mikillar furðu. Í kringum þessa atburði spinnst óvænt og skemmtileg atburðarás. Þetta er þriðja barnabók söngkonunnar af fimm fyrirhuguðum en þær fjalla allar um málefni sem börn standa frammi fyrir að sögn Madonnu. Söngkonan vonast til að bækurnar geymi leiðsögn fyrir yngstu kynslóðina, hvernig þau eiga að ráða við vandasamar aðstæður og læra eitthvað af þeim. "Það er von mín að bækurnar segi börnum eitthvað sem þau geta notað sér - jafnvel fullorðnum börnum," lét Madonna hafa eftir sér. Fjórða barnabók Madonnu kemur út með haustinu og sú síðasta næsta vor. Áður útgefnar bækur er Ensku rósinar og Eplin hans Peabodys.
Menning Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira