Innlent

Árni M. undirritar kvótareglugerð

Sjávarútvegsráðherra hefur undirritað reglugerð um kvóta sem er í fullu samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar nema að því leyti að leyfilegur hámarksafli á skarkola verður 5 þúsund tonn, þúsund tonnum meira en lagt var til.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×