Erlent

17 látast í Kabúl

Að minnsta kosti 17 manns, þar á meðal börn, hafa farist í sprengjutilræðum í Kabúl um helgina. Fjarstýrð bílsprengja sprakk í gær fyrir utan höfuðstöðvar bandaríska fyrirtækisins DynCorp, en fyrirtækið sér meðal annars um öryggismál fyrir Hamid Karzai forseta Afganistan. Einnig var gerð árás á skóla.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×