Hvað gerist í janúar? 30. desember 2004 00:01 Markaðurinn opnar á miðnætti 1. janúar og lokar 31. janúar. Ef 31. skyldi koma upp á laugardegi þá er markaðurinn opinn fram á mánudag en það á ekki við að þessu sinni. Það verða án efa margir leikmenn sem skipta um félag næsta mánuðinn og Fréttablaðið skoðar hvaða menn verða væntanlega að pakka ofan í tösku í byrjun nýja ársins. Feitasti bitinn á Englandsmarkaðnum er framherjinn James Beattie. Hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Southampton og félagið hefur samþykkt að selja hann. Þrjú félög hafa þegar lýst yfir áhuga á kappanum en þau eru Newcastle, Everton og Aston Villa. Beattie fer væntanlega á 5-6 milljónir punda. Liverpool mun láta mikið að sér kveða í janúar ef að líkum lætur en þeir eru á góðri leið með að landa spænska landsliðsframherjanum, Fernando Morientes, frá Real Madrid og svo er fastlega búist við því að Argentínumaðurinn Pablo Aimar komi einnig til félagsins en hann hefur fengið nóg af vistinni hjá Claudio Ranieri í Valencia. Varnarleikur Newcastle hefur verið glæpsamlega slakur í vetur og því þarf ekki að koma á óvart að Graeme Souness, stjóri liðsins, ætli að bæta við sig varnarmönnum í janúar. Hann er nánast búinn að ganga frá kaupum á Celestine Babyaro frá Chelsea og svo hefur hann einnig augastað á Sylvain Distin hjá Man. City og Jean Alain Boumsong hjá Glasgow Rangers. Óljóst er hvað Chelsea gerir en þeir þurfa ekki á mikilli styrkingu að halda. Spánverjinn Joaquin hefur verið þráfaldlega orðaður við Chelsea og þeir munu eflaust kaupa hann ef þeir hafa raunverulegan áhuga á stráknum. Markverðir verða á einhverju flugi í janúar en bæði Arsenal og Man. Utd eru að leita að nýjum markverði. Antti Niemi, markvörður Southampton, er sagður vera á innkaupalista beggja félaga og einnig hefur verið rætt um að stórliðin munu gera hosur sínar grænar fyrir Hollendingnum Edwin van der Saar sem stendur á milli stanganna hjá Fulham. Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson eru einnig alvarlega að spá í að reyna við spænska undrabarnið Sergio Ramos sem leikur með Sevilla en spænska félagið hefur hingað til ekki viljað selja strákinn. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Markaðurinn opnar á miðnætti 1. janúar og lokar 31. janúar. Ef 31. skyldi koma upp á laugardegi þá er markaðurinn opinn fram á mánudag en það á ekki við að þessu sinni. Það verða án efa margir leikmenn sem skipta um félag næsta mánuðinn og Fréttablaðið skoðar hvaða menn verða væntanlega að pakka ofan í tösku í byrjun nýja ársins. Feitasti bitinn á Englandsmarkaðnum er framherjinn James Beattie. Hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Southampton og félagið hefur samþykkt að selja hann. Þrjú félög hafa þegar lýst yfir áhuga á kappanum en þau eru Newcastle, Everton og Aston Villa. Beattie fer væntanlega á 5-6 milljónir punda. Liverpool mun láta mikið að sér kveða í janúar ef að líkum lætur en þeir eru á góðri leið með að landa spænska landsliðsframherjanum, Fernando Morientes, frá Real Madrid og svo er fastlega búist við því að Argentínumaðurinn Pablo Aimar komi einnig til félagsins en hann hefur fengið nóg af vistinni hjá Claudio Ranieri í Valencia. Varnarleikur Newcastle hefur verið glæpsamlega slakur í vetur og því þarf ekki að koma á óvart að Graeme Souness, stjóri liðsins, ætli að bæta við sig varnarmönnum í janúar. Hann er nánast búinn að ganga frá kaupum á Celestine Babyaro frá Chelsea og svo hefur hann einnig augastað á Sylvain Distin hjá Man. City og Jean Alain Boumsong hjá Glasgow Rangers. Óljóst er hvað Chelsea gerir en þeir þurfa ekki á mikilli styrkingu að halda. Spánverjinn Joaquin hefur verið þráfaldlega orðaður við Chelsea og þeir munu eflaust kaupa hann ef þeir hafa raunverulegan áhuga á stráknum. Markverðir verða á einhverju flugi í janúar en bæði Arsenal og Man. Utd eru að leita að nýjum markverði. Antti Niemi, markvörður Southampton, er sagður vera á innkaupalista beggja félaga og einnig hefur verið rætt um að stórliðin munu gera hosur sínar grænar fyrir Hollendingnum Edwin van der Saar sem stendur á milli stanganna hjá Fulham. Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson eru einnig alvarlega að spá í að reyna við spænska undrabarnið Sergio Ramos sem leikur með Sevilla en spænska félagið hefur hingað til ekki viljað selja strákinn.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira