Sport

Rooney kærður

Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur verið kærður að enska knattspyrnusambandinu fyrir að slá leikmann Bolton, Ísraelsmanninn Tal Ben Haim, í andlitið í leik liðanna á sunnudaginn, en atvikið fór framhjá Dermot Gallagher dómara leiksins, en náðist hinsvegar á myndbandsupptöku. Rooney, sem gæti fengið allt að þriggja leikja bann ef fundinn sekur, hefur þar til klukkan 18:00 á morgun til að svara ákærunni, en málið verður tekið fyrir á föstudaginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×