Sport

Emil skrifar undir í dag

FH-ingurinn Emil Hallfreðsson skrifar undir tveggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham í dag. Emil hélt utan í morgun og fylgist með leik Tottenham og Crystal Palace í dag en skrifar undir samning við félagið fyrir leik. Hann verður löglegur um áramótin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×