Sport

Arsenal aftur í 2. sætið

Arsenal endurheimti 2. sæti ensku úrvaldeildarinnar í knattspyrnu í dag með 0-1 útisigri á Portsmouth. Sol Cambell skoraði eina mark leiksins á 75. mínútu. Arsenal er nú með 38 stig í 2. sæti, fimm stigum á eftir toppliði Chelsea.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×