Innlent

Stúlka varð fyrir bíl

Stúlka á þrítugsaldri varð fyrir bíl á Gleráreyrum við Glerártorg á Akureyri um tíuleytið í morgun. Stúlkan hljóp út á götuna og í veg fyrir bíl sem kom akandi í sömu andrá. Hún slapp þó óbrotin en marðist á hendi og fæti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×