Innlent

Skíðasvæði Ísfirðinga opið í dag

Skíðasvæði Ísfirðinga í Tungudal verður opnað í dag í fyrsta skipti á þessum vetri. Opnað var nú klukkan ellefu og verður opið til þrjú á svigsvæðinu og á svipuðum tíma á göngusvæðinu. Frábært færi er á staðnum, fimm stiga frost og blíða, léttskýjað og bæði leiðir og brautir troðnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×