Sport

Van Nistelrooy í myndatöku

Framherji Manchester United, Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy, mun fara í röntgen myndatöku vegna kálfa meiðslanna sem hafa verið að plaga hann undanfarið. Hinn 28 ára gamli Nistelrooy hefur ekki spilað síðustu þrjá leiki vegna meiðslanna sem hann hlaut í 3-0 sigurleiknum gegn WBA þann 27. nóvember síðastliðinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×