Innlent

Engin leikskóli á Fáskrúðsfirði

"Það er verið að neyða fólk til að flytja til Austurbyggðar," segir Friðmar Gunnarsson, oddviti Fáskrúðsfjarðarhrepps í viðtali við Austurgluggann, en stúlku þaðan hefur verið sagt upp leikskólaplássi hafa ekki samið við Austurbyggð um vistun barna. Fjölskyldufaðir á Fáskrúðsfirði færði lögheimili sitt til Austurbyggðar til að geta sótt um leikskólapláss fyrir dóttur sína, en Fáskrúðsfjarðarhreppur veitir ekki slíka þjónustu. Lögheimili fjölskyldunnar var fært á ný í lögsögu Fárkrúðsfjarðarhrepps og leikskólaplássinu sagt upp í kjölfarið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×