Innlent

Aukning í sölu lyfjaverslana

Sala lyfjaverslana jókst um fimm prósent í nóvember í ár miðað við sama mánuð í fyrra samkvæmt upplýsingum Samtökum verslunar og þjónustu. Áfengissmásalan jókst um 2,9 prósent í nóvember miðað við sama tíma í fyrra og smásöluvelta dagvar á föstu verðlagi jókst um 2,3 prósent. Verðhækkanir á þessum vörum miðað við nóvember í fyrra reyndust 1,3 prósent í dagvöru, 0,8 prósent í áfengi og 3,6 prósent ío lyfjasmásölu



Fleiri fréttir

Sjá meira


×