Innlent

Ók ítrekað eftir sviptingu

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag karlamann á fimmtugsaldri í 7 mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað ekið bifreið sinni eftir að hann var sviptur ökuréttindum og fyrir að skipta um númeraplötu á bifreið sem hann ók gegn stöðvunarskyldu og á vinnuskúr við Rauðavatn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×