Sport

Portsmouth jöfnuðu í lokin

Liverpool og Portsmouth skildu jöfn 1-1 á Anfield, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Steven Gerrard kom heimamönnum yfir á 70.mínútu en Lomano Lua Lua jafnaði metin á lokaseúndum leiksins. Liverpool er sem fyrr í sjöundu sæti með 25 stig. Portsmouth er með 23 stig í tíunda sæti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×