Innlent

SMS í heimasíma

Fyrsta SMS skeytið var sent í heimasíma hér á landi í síðustu viku. Um var að ræða tilraunasendingu hjá Símanum en að undanförnu hafa tæknimenn fyrirtækisins unnið að uppsetningu SMS kerfis fyrir heimasíma. Búist er við viðskiptavinum Símans standi þessi þjónusta til boða strax í byrjun næsta árs. Kerfin vinna saman. Þá verður unnt að senda SMS skeyti úr heimasíma, í GSM síma, og öfugt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×