Hóta að krefjast skaðabóta 15. desember 2004 00:01 Skeljungur hótar Kópavogsbæ að krefjast skaðabóta ef bærinn heimilar Atlantsolíu að reisa bensínstöð í grennd við bensínstöð Skeljungs við Dalbraut. Framkvæmdastjóri Atlantsolíu segir þetta vera samkeppnislegt skemmdarverk. Í bréfi Skeljungs til bæjarskipulags Kópavogs segir að ef Atlantsolía fai að reisa bensínstöðina, muni eldsneytissala Skeljungs minnka. Tjón Skeljungs yrði líka fólgið í minni framtíðartekjum og lækkuðu verði fasteignar Skeljungs. Þá er nýja stöðin talin brjóta í bága við brunavarnareglur og þá óttast Skeljungur aukna slysahættu fyrir gangandi og akandi vegfarendur vegna stóraukinnar umferðar um svæðið vegna nýju stöðvarinnar. Að þessu athuguðu telur Skeljungur alveg ljóst að ef Atlantsolía fengi að reisa stöðina, eigi Skeljungur skaðabótakröfu á hendur Kópoavogsbæ og krefst þess að lokum að deiluskipulagi verði ekki breytt þannig að Atlantsolía geti ekki byggt stöðina. Skaðabótakrafan kemur stjórnendum Atlantsolíu í opna skjöldu. Geir Sæmundsson, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, segist líta á þetta sem samkeppnislegt skemmdarverk, sem eingöngu sé framkvæmt til þess að tefja framgang málsins. Það sé ljóst að almenningur vilji geta valið um eitthvað annað en gömlu olíufélögin og það sé skýlaus réttur fólks. Hann segir það með ólíkindum að hræðast dóm markaðsins, en það sé auljóslega það sem málið snúist um. Geir segist að sjálfsögðu hafa áhyggjur af því að þessi hótun tefji fyrir Atlantsolíu, en vonast til þess að Kópavogsbær láti hótunina ekki hafa áhrif á það að almenningur fái val í Kópavogi sem annars staðar. Undir bréf Skeljugns stil Skipulags Kópavogs ritar Ólafur Jónsson, sem ítrekað er nefndur í skýrslu samkepnisráðs um ólöglegt samráð olíufélaganna og þar kemur meðal annars fram að hann tók þátt í samráði olíufélaganna um olíuverð til Álversins í Straumsvík. Fréttir Innlent Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna Verið að bíða eftir strætó þegar ungmenni réðust á hann Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Sjá meira
Skeljungur hótar Kópavogsbæ að krefjast skaðabóta ef bærinn heimilar Atlantsolíu að reisa bensínstöð í grennd við bensínstöð Skeljungs við Dalbraut. Framkvæmdastjóri Atlantsolíu segir þetta vera samkeppnislegt skemmdarverk. Í bréfi Skeljungs til bæjarskipulags Kópavogs segir að ef Atlantsolía fai að reisa bensínstöðina, muni eldsneytissala Skeljungs minnka. Tjón Skeljungs yrði líka fólgið í minni framtíðartekjum og lækkuðu verði fasteignar Skeljungs. Þá er nýja stöðin talin brjóta í bága við brunavarnareglur og þá óttast Skeljungur aukna slysahættu fyrir gangandi og akandi vegfarendur vegna stóraukinnar umferðar um svæðið vegna nýju stöðvarinnar. Að þessu athuguðu telur Skeljungur alveg ljóst að ef Atlantsolía fengi að reisa stöðina, eigi Skeljungur skaðabótakröfu á hendur Kópoavogsbæ og krefst þess að lokum að deiluskipulagi verði ekki breytt þannig að Atlantsolía geti ekki byggt stöðina. Skaðabótakrafan kemur stjórnendum Atlantsolíu í opna skjöldu. Geir Sæmundsson, framkvæmdastjóri Atlantsolíu, segist líta á þetta sem samkeppnislegt skemmdarverk, sem eingöngu sé framkvæmt til þess að tefja framgang málsins. Það sé ljóst að almenningur vilji geta valið um eitthvað annað en gömlu olíufélögin og það sé skýlaus réttur fólks. Hann segir það með ólíkindum að hræðast dóm markaðsins, en það sé auljóslega það sem málið snúist um. Geir segist að sjálfsögðu hafa áhyggjur af því að þessi hótun tefji fyrir Atlantsolíu, en vonast til þess að Kópavogsbær láti hótunina ekki hafa áhrif á það að almenningur fái val í Kópavogi sem annars staðar. Undir bréf Skeljugns stil Skipulags Kópavogs ritar Ólafur Jónsson, sem ítrekað er nefndur í skýrslu samkepnisráðs um ólöglegt samráð olíufélaganna og þar kemur meðal annars fram að hann tók þátt í samráði olíufélaganna um olíuverð til Álversins í Straumsvík.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna Verið að bíða eftir strætó þegar ungmenni réðust á hann Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Sjá meira