Innlent

Fékk 35 milljóna sekt

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi fyrrverandi stjórnarformann gjaldþrota fyrirtækis í 35 milljóna króna sekt og sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir undanskot á opinberum gjöldum á meðan fyrirtækið var í rekstri. Þau voru meðal annars virðisaukaskattur og og staðgreiðsla opinberra gjalda upp á samtals sautján milljónir króna. Brotin voru framin á árunum 2000 til 2002.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×