Sport

Leeds jafnaði á 93. mínútu

Leeds náði að bjarga stigi í viðbótartíma gegn West Ham í ensku Championsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en lokatölur urðu 1-1. Luke Chadwick kom Wast Ham yfir á 50. mínútu en David Healy jafnaði úr vítaspyrnu á 93. mínútu en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Leeds er í neðri hluta deildarinnar í 18. sæti með 26 stig en West Ham í 5. sæti með 38 stig. Þetta var fyrsti leikurinn í 23. umferð deildarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×