Sport

Gerrard á leið frá Liverpool?

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, ætlar að segja skilið við félagið takist því ekki að vinna ensku deildina á næstu árum. "Ég get ekki beðið í þrjú til fjögur ár eftir að Liverpool fari að ná almennilegum árangri," sagði Gerrard. Kappinn var sannfærður um að Rafael Benitez, hinn nýi knattspyrnustjóri Liverpool, væri að koma liðinu á rétta braut en fullyrti að hlutirnir gengju of hægt



Fleiri fréttir

Sjá meira


×