Sport

Hoddle tekur við Wolves

Forráðamenn Wolves hafa tilkynnt að Glenn Hoddle sé tekinn við stöðu knattspyrnustjóra hjá liðinu. Gerður var hálfs árs samningur við Hoddle en hann tekur við af Dave Jones sem var rekinn eftir slaka byrjun liðsins í vetur. Hoddle var síðast á mála hjá Tottenham en var látinn fara í september 2003. Fyrsta viðureignin undir stjórn Hoddles er gegn Watford á laugardaginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×