Sport

Middlesbrough lagði City

Middlesbrough heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-2 sigri á Man City í kvöld og er nú í 5. sæti deildarinnar, aðeins tveimur stigum á eftir Man Utd. Mark Viduka skoraði tvö marka Boro í kvöld og Jimmy Floyd Hasselbaink skoraði sigurmarkið. Robbie Fowler náði að jafna í 1-1 á 39. mínútu og Bradley Wright-Phillips minnkaði muninn fyrir City í 3-2.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×