Sport

Savage sendir aðdáendum tóninn

Robbie Savage, miðjumaðurinn knái hjá Birmingham, sendi áhangendum liðsins tóninn á dögunum en margir hafa heimtað að Savage verði seldur þegar opnað verður fyrir leikmannaskipti í byrjun næsta árs. "Fólk segir að ég sé ekki að gera mitt besta, samt er ég búinn að skora mest í liðinu," sagði Savage. "Margt af því sem aðdáendur hafa skrifað á netinu sýnir hversu hverflyndir þeir geta orðið."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×