Sport

Tottenham býður í Emil

Tottenham Hotspurs hefur gert tilboð í Emil Hallfreðsson leikmann FH. FH-ingar hafa þegar sent gagntilboð til enska félagsins sem þeir eru að skoða. Emil æfði með Tottenham í viku en hann kom heim um helgina. Emil hefur þegar farið í læknisskoðun hjá liðinu og stóðst hana. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá eru miklar líkur á því að samningar takist.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×