Sport

FH fær Dana

Íslandsmeistarar FH gerðu um helgina eins árs samning við Danann Dennis Siim en hann er 28 ára gamall miðjumaður. Siim hefur leikið með dönsku félögunum Glostrup, AGF, OB og SönderjyskE. Hann þekkir bæði landa sína í FH - Tommy Nielsen og Allan Borgvardt - ágætlega frá tíma sínum með AGF. Siim segir í viðtali við heimasíðu stuðningsmanna FH, fhingar.net, að hann hafi verið með tilboð frá þýskum 1. deildarfélögum en hann vonast til þess að fá samning hjá stærra félagi ef hann nær góðu tímabili á Íslandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×