Sport

Fimm fara á EM í sundi

Fimm íslenskir sundmenn keppa á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug í Vínarborg um aðra helgi. Fulltrúar Íslands verða Jakob Jóhann Sveinsson og Anja Ríkey Jakobsdóttir Ægi, Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir ÍA, Eva Hannesdóttir KR og Erla Dögg Haraldsdóttir Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×