Sport

5 marka sigur Real Madrid

Real Madrid er komið í 2. sætið í spænska fótboltanum eftir stórsigur á Levante í kvöld, 5-0. Ronaldo skoraði tvö mörk, það fyrra undir lok fyrri hálfleiks en Real skoraði 4 mörk í seinni hálfleik en þau skoruðu Luis Figo, David Beckham og Michael Owen sem kom inn á sem varamaður á 67. mínútu. Barcelona er enn efst með 32 stig, Real Madrid með 25 og Espanyol sem vann Atletico Madrid 2-1 er í þriðja sætinu með 23 stig. Real Betis vann Villarreal og er í 4. sæti með 21 stig. Laugardagur Athletic Bilbao 3 - 0 Racing Santander Getafe 1 - 2 Barcelona Espanyol 2 - 1 Atletico Madrid Sunnudagur Deportivo La Coruna 2 - 2 Real Sociedad Malaga 0 - 2 Albacete Numancia 2 - 1 Zaragoza Osasuna 4 - 1 Sevilla Real Betis 2 - 1 Villarreal Real Madrid 5 - 0 Levante



Fleiri fréttir

Sjá meira


×